16 júlí 2008

Lygn sjór

-
Það var ótrúlega friðsælt um að litast á Höfninni á Hvammstanga þegar ég átti þar leið um, sjórinn lygn og fáir á ferli.




Engin ummæli: