-
Nokkrar myndir sem ég tók á ferð minni um Hvammstanga. Fyrsta myndin sýnir vinnuskólanemanda að hreinsa illgresi frá gangstétt, næsta sýnir nýjan bekk og trjábeð við Hvammstangabrautina, næst er það einn af flokkstjórum vinnuskólans, Gunnhildur, sem átti leið hjá, og að lokum flugdreki yfir gamla bænum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli