20 júlí 2008

Framkvæmdir á leikskólalóðinni

-
Í sumar voru miklar framkvæmdir á lóð leikskólans Ásgarðs á Hvammstanga. Hér eru nokkrar myndir frá framkvæmdunum. Á myndunum hér fyrir neðan eru smiðirnir hjá ,,Reynd að smíða" að leika listir sínar, Pétur Daníelsson verktaki að krabba nýtt yfirborðsefni yfir girðinguna og Skúli verktaki frá Tannstaðabakka að koma með þökur. Það var umhverfis- og garðyrkjustjóri Húnaþings vestra sem hafði yfirumsjón með verkinu og vinnuskólinn hjálpaði til við þökulagningu og gróðursetningu nýrra trjáa.
-




















Engin ummæli: