20 júlí 2008

Hvammstangi

-
Hér eru tvær myndir teknar á skógræktarsvæðinu á Ásnum svokallaða fyrir ofan Hvammstanga. Horft er austur yfir Miðfjörð og Heggstaðarnes. Á næstu árum má gera ráð fyrir að þetta útsýni eigi eftir að breytast mjög mikið þegar trjáplönturnar teygja sig hærra til himins.

Engin ummæli: