17 júní 2008

17. júní

-
Hér er ein mynd af hátíðarhöldunum á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn. Reyndar er myndin tekin um það leiti sem flestir voru farnir heim en allt fór vel fram og boðið var upp á leiktæki, hestatúr, pylsur og andlitsmálningu í skjólinu sunnan við Félagsheimilið, en vindar hafa blásið óhóflega hér síðustu daga.
-

-

Engin ummæli: