-
Tók þessar myndir á gamla leiksvæðinu milli Mánagötu og Hvammstangabrautar í dag. Þar er leikjanámskeið í gangi og eru krakkarnir að smíða draumahúsin sín. Sumir eru víst meira að segja búnir að hanna garðana sem eiga að koma við húsin. Benjamín Oddson og Sonja Líndal halda utan um starfið.
--
Engin ummæli:
Skrifa ummæli