12 október 2006

Síðasti vinnudagurinn

Ég skyldi eftir lyklana, fartölvuna, símann og myndavélarnar á skrifborðinu og skellti hurðinni á sveitarstjórnarskrifstofunni í lás á eftir mér, fór upp í Vinnuskólahús og tók nokkrar myndir áður en skellti einnig á eftir mér í lás þar. Síðasta vinnudegi lokið og fimm ár og góðar minningar að baki sem umhverfis- og garðyrkjustjóri Húnaþings vestra. Flokkstýrur vinnuskólans voru búnar að vera taka til undanfarna daga í Vinnuskólahúsinu.





Engin ummæli: