12 júní 2008

Miðnæturganga

-
Hérna eru myndir sem ég tók á Hvammstanga laust eftir miðnætti. Gengin var leiðin frá Síróp niður Spítalastíg, norður með fjörunni, upp Grundartún og suður að Síróp aftur. Það voru fáir á ferli, veðrið stillt og afar friðsælt um að litast.









Engin ummæli: